fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

,,Ég fékk ekki að snerta boltann í 25 mínútur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 19:25

Mynd: Man City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, segir að það sé mikil áskorun sem fylgir því að semja við félagið.

Haaland hefur áður mætt Man City í Meistaradeildinni en hann lék við góðan orðstír hjá Dortmund í Þýskalandi.

Leikstíll Man City var hluti af því sem heillaði Haaland sem fékk lítið að snerta boltann er hann spilaði gegn ensku meisturunum í deild þeirra bestu.

,,Þetta er stór áskorun, nýtt land, ný deild, nýr stjóri og bara allt nýtt. Ég veit hins vegar hvernig á að aðlagast hjá nýju félagi,“ sagði framherjinn.

,,Ég hef gert það nokkrum sinnum áður. Ég hlakka til þess. Ég mætti þeim í Meistaradeildinni á síðasta ári, þú sérð suma hluti í sjónvarpinu en þegar þú spilar gegn þeim er það allt annað.“

,,Ég fékk ekki að snerta boltann í 25 mínútur og þetta var bara, Ilkay Gunodgan, endilega hættu þessu tiki-taka! Þetta er á öðru stigi og ég vil vera hluti af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann