fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Barcelona neitar að borga verðmiða fyrirliðans

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er ekki tilbúið að borga verðmiða Chelsea fyrir varnarmanninn öfluga Cesar Azpilicueta.

Goal.com fullyrðir þessar fregnir en Azpilicueta hefur verið á óskalista Börsunga í allt sumar.

Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki viljað búa til nein vandræði og verður áfram leikmaður Chelsea ef félagið neitar að selja.

Azpilicueta er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar stöður í vörninni. Hann er spænskur og er hluti af lnadsliðinu.

Chelsea vill fá átta milljónir evra fyrir Azpilicueta en það er of hátt verð fyrir Barcelona þar sem leikmaðurinn er 32 ára gamall og verður samningslaus á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Í gær

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts