fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Skilur ekki að það sé stórfrétt að Ronaldo vilji komast burt

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 14:00

Ronaldo fór illa með Tottenham á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, skilur vel að Cristiano Ronaldo sé ekki sáttur í herbúðum félagsins.

Ronaldo hefur ekki mætt á æfingar hjá Man Utd undanfarna þrjá daga en hann heimtar að komast burt frá félaginu.

Man Utd mun ekki spila í Meistaradeildinni næsta vetur og er það stór ástæða fyrir því að Ronaldo vill komast annað.

Ferdinand skilur ekki að það sé frétt að Ronaldo sé óánægður en hann er vanur að keppa um stærstu titlana.

,,Auðvitað er hann ekki ánægður! Þú ert að tala um Cristiano Ronaldo hérna,“ sagði Ferdinand.

,,Ég skil ekki hvernig það er stórfrétt að Cristiano Ronaldo sé ekki ánægður með stöðuna hjá Manchester United – hann getur ekki verið það og ég væri það ekki heldur.“

,,Hann er vanur því að vera að vinna fótboltaleiki og titla en er allt í einu ekki að því, liðið komst ekki einu sinni í Meistaradeildina. Þú getur ekki búist við að hann sé ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“