fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Reina snýr aftur eftir 17 ára fjarveru

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn geðþekki Pepe Reina er mættur aftur til Villarreal og hefur skrifað undir eins árs samning við félagið.

Reina er knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann var lengi á mála hjá Liverpool og spilaði þar frá 2005 til 2014.

Undanfarin ár hefur Reina spilað víðs vegar og má nefna Napoli, Bayern Munchen, AC Milan og Aston Villa.

Reina er orðinn 39 ára gamall en hann lék með Villarreal frá 2002 til 2005 áður en hann hélt til Englands.

Reina er nú kominn aftur til Villarreal og verður varamarkvörður liðsins á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref