fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Gary hetja Selfoss sem fór á toppinn – Tæpt hjá Kórdrengjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 15:58

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss er komið aftur á toppinn í Lengjudeild karla eftir leik við KV í kvöld sem lauk með 2-1 sigri.

Gary Martin reyndist hetja Selfyssinga og gerði sigurmark liðsins sem er á toppnum með 21 stig.

Í öðru sæti situr lið Gróttu en Grótta tapaði 3-1 gegn Grindavík á sama tíma. Grótta er með 19 stig og er Grindavík með 17 stig í fimmta sæti.

Kórdrengir unnu tæpan sigur á botnliði Þróttar Vogum þar sem Guðmann Þórisson gerði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Fjölnir vann Aftureldingu 2-1 í Grafarvogi og um leið sinn fimmta sigur í sumar. Fjölnismenn eru í sjötta sæti með 17 stig en Afturelding í því níunda með 13.

Vestri og HK gerðu þá svakalegt 3-3 jafntefli en markaskorurum úr þeim leik verður bætt við síðar.

KV 1 – 2 Selfoss
0-1 Ómar Castaldo Einarsson (‘2, sjálfsmark)
1-1 Einar Már Þórisson (’34)
1-2 Gary Martin (’81)

Kórdrengir 1 – 0 Þróttur V.
1-0 Guðmann Þórisson (’65)

Grindavík 3 – 1 Grótta
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson (’45)
2-0 Arnar Þór Helgason (’47, sjálfsmark)
2-1 Kjartan Kári Halldórsson (’82)
3-1 Kenan Turudija (’87)

Fjölnir 2 – 1 Afturelding
1-0 Hans Viktor Guðmundsson (’38)
2-0 Lúkas Logi Heimisson (’55, víti)
2-1 Andi Hoti (’63)

Vestri 3 – 3 HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár