fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta nú að bjórinn verði bannaður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 15:00

Áfengi og skotvopn fara ekki vel saman. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður bannað að neita áfengis á meðan leikjum stendur á Heimsmeistaramótinu í Katar síðar á þessu ári. Þetta var samþykkt á milli FIFA og gestaþjóðarinnar.

Börum inni á völlunum verður lokað um leið og leikir hefjast og þeir svo ekki opnaðir aftur fyrr en leikjum er lokið.

Ströng lög eru um áfengisnotkun í Katar og mega túristar aðeins drekka á ákveðnum stöðum.

FIFA hefur verið sterklega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda HM 2022. Mannréttindi í landinu eru fótum troðin og er virkilega illa komið fram við verkafólk, svo eitthvað sé nefnt.

HM í Katar hefst 21. nóvember næstkomandi. Mun því ljúka með sjálfum úrslitaleiknum þann 18. desember. Hlé verður á öllum helstu deildum heims á meðan mótinu stendur, þar á meðal ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“