fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Man Utd hefur samband við umboðsmann atvinnulausa mannsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 09:00

Paulo Dybala.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er nú orðaður við úrvalsdeildarlið Manchester United.

Samningur Argentínumannsins við Juventus rann út um mánaðarmótin og erum honum því frjálst að ganga til liðs við félag að eigin vali.

Dybala hafði verið sterklega orðaður við Inter en líkurnar á að hann fari þangað hafa minnkað eftir komu Romelu Lukaku til félagsins á láni frá Chelsea.

Því hafa félög í ensku úrvalsdeildinni nú áhuga á honum, Arsenal og Tottenham hafa til að mynda verið nefndir til sögunnar sem hugsanlegir áfangastaðir.

Nú er Man Utd þá sagt hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Fótboltablaðamaðurinn Gianluca Di Marzio segir frá því að United hafi haft samband við fulltrúa leikmannsins.

Dybala var á mála hjá Juventus í sjö ár. Hann skoraði 115 mörk á árum sínum hjá félaginu.

Á síðustu leiktíð skoraði Dybala fimmtán mörk í öllu keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning