fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Leeds fær Tyler Adams – Vinnur með Marsch á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski miðjumaðurinn Tyler Adams er genginn til liðs við Leeds United frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Leeds greiðir þýska félaginu 20 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Hinn 23 ára gamli Adams mun koma til með að leysa Kalvin Phillips af hólmi. Sá yfirgaf Leeds fyrir Manchester City á dögunum.

Adams hafði verið á mála hjá Leipzig síðan 2019, þar áður var hann hjá New York Red Bulls í heimalandinu.

Hann á að baki 30 leiki fyrir bandaríska A-landsliðið.

Adams vann með Jesse Marsch, stjóra Leeds, hjá Leipzig í fyrra.

Leeds bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar