fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Á að baki landsleik fyrir Spán en velur nú Gana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inaki Williams, leikmaður Athletic Bilbao, hefur ákveðið að spila fyrir landslið Gana frekar en Spán.

Þessi 28 ára gamli leikmaður er einn besti leikmaður Athletic og hefur lengi verið helsta vopn liðsins í sókninni.

Williams hefur áður spilað fyrir landslið Spánar en hann spilaði gegn Bosníu í vináttulandsleik sem fór fram 2016.

Síðan þá hefur Williams ekki spilað fyrir Spán og velur það að leika fyrir Gana og kemst með liðinu á HM í Katar.

Foreldrar Williams koma frá Gana en hann hefur allt sitt líf búið á Spáni og er fæddur í Bilbao.

Hann lék einnig 17 landsleiki fyrir U21 landslið Spánar frá 2015 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands