fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Víkings gegn Malmö í Meistaradeildinni – Tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 15:38

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík heimsækir Svíþjóðarmeistara Malmö í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu nú klukkn 17 að íslenskum tíma. Leikið er ytra.

Byrjunarlið Íslands- og bikarmeistaranna í leiknum er klárt og má sjá það hér neðar.

Um afar mikilvægan leik er að ræða. Sigurvegari einvígisins fer áfram í aðra umferð undankeppninnar og tryggir sér þar með að minnsta kosti sex Evrópuleiki til viðbótar á þessari leiktíð.

Seinni leikurinn fer fram í Víkinni eftir viku.

Karl Friðleifur Gunnarsson og Logi Tómasson koma inn í lið Víkings í Malmö fyrir þá Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan.

Byrjunarlið Víkings
Þórður Ingason; Karl Friðleifur Gunnarsson, Oliver Ekroth, Halldór Smári Sigurðsson, Logi Tómasson; Pablo Punyed, Erlingur Agnarsson, Júlíus Magnússon; Viktor Örlygur Andrason, Kristall Máni Ingason, Nikolaj Hansen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning