fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ten Hag til í að selja alla þessa átta leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 13:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur losað nokkra leikmenn í sumar en Erik ten Hag virðist vera klár í að losa fleiri.

Manchester Evening News segir að Ten Hag sé klár í að selja allt að átta leikmenn á næstu vikum.

Paul Pogba, Edinson Cavani, Jesse Lingard og Juan Mata eru allir farnir af leikmönnum sem spiluðu talsvert.

MEN segir að þeir Aaron Wan Bissaka, Brandon Williams, Alex Telles, Eric Bailly, Phil Jones, Axel Tuanzebe, Andreas Pereira og Anthony Martial séu allir til sölu.

Ljóst er þó að United mun ekki takast að selja þá alla en Ten Hag er til í að losa þessa leikmenn ef gott tilboð kemur í þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona