fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Rangnick bað United ítrekað um að selja Ronaldo í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 09:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick sem stýrði Manchester United tímabundið lagði það ítrekað til að félagið myndi selja Cristiano Ronaldo í janúar.

The Athletic segir frá en forráðamenn United hlustðu ekki á ráð þjálfarans og héldu í Ronaldo.

Rangnick taldi Ronaldo ekki henta framtíðarplönum United og taldi best að selja hann strax. Nú vill Ronaldo fara en Erik ten Hag er tekinn við sem stjóri liðsins.

United spilar ekki í Meistaradeild Evrópu í ár sem er keppnin sem Ronaldo elskar. Ár er síðan Ronaldo snéri aftur til United.

Ronaldo átti fína spretti á síðustu leiktíð en samherjar hans voru ekki í sama gírnum og átti liðið slakt tímabil.

Ef Ronaldo fer telja veðbankar líklegast að hann fari til FC Bayern, möguleiki er á að hann fari til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið