fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Rangnick bað United ítrekað um að selja Ronaldo í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 09:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick sem stýrði Manchester United tímabundið lagði það ítrekað til að félagið myndi selja Cristiano Ronaldo í janúar.

The Athletic segir frá en forráðamenn United hlustðu ekki á ráð þjálfarans og héldu í Ronaldo.

Rangnick taldi Ronaldo ekki henta framtíðarplönum United og taldi best að selja hann strax. Nú vill Ronaldo fara en Erik ten Hag er tekinn við sem stjóri liðsins.

United spilar ekki í Meistaradeild Evrópu í ár sem er keppnin sem Ronaldo elskar. Ár er síðan Ronaldo snéri aftur til United.

Ronaldo átti fína spretti á síðustu leiktíð en samherjar hans voru ekki í sama gírnum og átti liðið slakt tímabil.

Ef Ronaldo fer telja veðbankar líklegast að hann fari til FC Bayern, möguleiki er á að hann fari til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar