fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Bandaríkjamaður gæti leyst Phillips af hólmi hjá Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips er farinn frá Leeds til Manchester City. Skiptin voru staðfest fyrr í morgun.

Leeds leitar því að arftaka hans á miðjunni en Phillips var afar mikilvægur fyrir liðið.

Nú er sagt frá því að Tyler Adams gæti komið til Leeds til að lesya enska landsliðsmanninn af.

Adams er bandarískur miðjumaður sem spilar með RB Leipzig í Þýskalandi. Jesse Marsch, stjóri Leeds, er Bandaríkjamaður einnig.

Sjálfur vill Adams ólmur ganga til liðs við Leeds, sem þyrfti að greiða 10-12 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

Adams er 23 ára gamall og hefur verið á mála hjá Leipzig síðan 2019. Þar áður lék hann með New York Red Bulls.

Miðjumaðurinn á að baki nítján leiki fyrir bandaríska A-landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“