fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bandaríkjamaður gæti leyst Phillips af hólmi hjá Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips er farinn frá Leeds til Manchester City. Skiptin voru staðfest fyrr í morgun.

Leeds leitar því að arftaka hans á miðjunni en Phillips var afar mikilvægur fyrir liðið.

Nú er sagt frá því að Tyler Adams gæti komið til Leeds til að lesya enska landsliðsmanninn af.

Adams er bandarískur miðjumaður sem spilar með RB Leipzig í Þýskalandi. Jesse Marsch, stjóri Leeds, er Bandaríkjamaður einnig.

Sjálfur vill Adams ólmur ganga til liðs við Leeds, sem þyrfti að greiða 10-12 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

Adams er 23 ára gamall og hefur verið á mála hjá Leipzig síðan 2019. Þar áður lék hann með New York Red Bulls.

Miðjumaðurinn á að baki nítján leiki fyrir bandaríska A-landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning