fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Bandaríkjamaður gæti leyst Phillips af hólmi hjá Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips er farinn frá Leeds til Manchester City. Skiptin voru staðfest fyrr í morgun.

Leeds leitar því að arftaka hans á miðjunni en Phillips var afar mikilvægur fyrir liðið.

Nú er sagt frá því að Tyler Adams gæti komið til Leeds til að lesya enska landsliðsmanninn af.

Adams er bandarískur miðjumaður sem spilar með RB Leipzig í Þýskalandi. Jesse Marsch, stjóri Leeds, er Bandaríkjamaður einnig.

Sjálfur vill Adams ólmur ganga til liðs við Leeds, sem þyrfti að greiða 10-12 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

Adams er 23 ára gamall og hefur verið á mála hjá Leipzig síðan 2019. Þar áður lék hann með New York Red Bulls.

Miðjumaðurinn á að baki nítján leiki fyrir bandaríska A-landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið