fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Man Utd hlustar ekki á beiðni Ronaldo – Ekki til sölu í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 09:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er staðráðið í því að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu í sumar og er ekki fáanlegur.

Þetta kemur fram í frétt Sky Sports en í gær var greint frá því að Ronaldo væri að leitast eftir því að fara.

Það er vilji Ronaldo að spila í Meistaradeildinni en ekki Evrópudeildinni en Man Utd hafnaði úí sjötta sæti á síðustu leiktíð.

Ronaldo og Man Utd eru ekki á sömu blaðsíðu samkvæmt Sky og vill enska félagið ekki losna við Portúgalann.

Hann er einfaldlega ekki til sölu og á eitt ár eftir af samningi sínum eftir að hafa komið aftur til félagsins í fyrra.

Ronaldo skoraði 24 mörk í 38 leikjum fyrir Man Utd á síðustu leiktíð og var þeirra markahæsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð