fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

15 frábærir leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 13:00

Paulo Dybala.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail birti í gær lista yfir 15 samningslausa leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu í sumar.

Margir frábærir leikmenn eru lausir allra mála en framtíð sumra þeirra er í óvissu hjá sínum félögum og gætu enn framlengt.

Nefna má Ousmane Dembele hjá Barcelona og Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan en þeir gætu spilað með sínum liðum næsta vetur.

Aðrir leikmenn eru nú að leita sér að nýju félagi og eru nöfnin hér fyrir neðan heldur betur í stærri kantinum.

Allir þessir leikmenn eru fáanlegir en launakostnaðurinn er ansi hár.

Paulo Dybala – Samningslaus hjá Juventus
Paul Pogba – Samningslaus hjá Manchester United
Angel di Maria – Samningslaus hjá PSG

Christian Eriksen – Samningslaus hjá Brentford
Andreas Christensen – Samningslaus hjá Chelsea
Franck Kessie – Samningslaus hjá AC Milan
Jesse Lingard – Samningslaus hjá Manchester United
Ousmane Dembele – Samningslaus hjá Barcelona
Edinson Cavani – Samningslaus hjá Manchester United
Luis Suarez – Samningslaus hjá Atletico Madrid

Isco – Samningslaus hjá Real Madrid
Loris Karius – Samningslaus hjá Liverpool
Marcelo – Samningslaus hjá Real Madrid
Zlatan Ibrahimovic – Samningslaus hjá AC Milan
Cesc Fabregas – Samningslaus hjá Monaco

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“