fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Myndi frekar fara til Real en Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 17:49

Bellingham í baráttu við Ederson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun velja það að ganga í raðir Real Madrid frekar en Liverpool að sögn Steve Nicol sem er goðsögn hjá því síðarnefnda.

Bellingham er gríðarlegt efni og spilar með Borussia Dortmund en er orðaður við stærstu félög heims og þar á meðal Liverpool.

Þessi 19 ára gamli leikmaður mun velja að ganga í raðir Real ef hann fær tækifærið að sögn Nicol, frekar en að snúa aftur til Englands.

,,Hann mun 100 prósent komast á toppinn. Ég tel að hann ætti að festast í sessi í enska landsliðinu og það segir sig sjálft að hann sé tilbúinn,“ sagði Nicol.

,,Hann á eftir að þroskast aðeins en hann er frábær fótboltamaður nú þegar og verður bara betri. Ég held að hann geti valið það sem hann vill.“

,,Öll lið með metnað munu vilja Jude Bellingham og ef hann fær að velja þá verður það Real Madrid, af hverju myndirðu ekki fara til Real?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“