fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Enn einn varnarmaðurinn orðaður við Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 21:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist vera að skoða allt að sex eða sjö miðverði þessa dagana en liðið þarf á varnarmönnum að halda í sumar.

Félagið hefur misst bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen og er framtíð þeirra Marcos Alonso og Cesar Azpilicueta í mikilli óvissu.

Samkvæmt Goal er Chelsea nú að skoða nýjan miðvörð og er það Pascal Kimpembe sem spilar með Paris Saint-Germain.

Það er fyrrum samherji Thiago Silva, leikmanns Chelsea, sem er enn hjá félaginu en kominn svo sannarlega á seinni ár ferilsins.

Silva og Kimpembe náðu vel saman hjá PSG en sá síðarnefndi er franskur landsliðsmaður og gæti verið fáanlegur.

Kimpembe er samningsbundinn til ársins 2024 en PSG er þessa stundina að reyna að fá Milan Skriniar í sínar raðir frá Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal