fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Athletic: Napoli hefur mikinn áhuga á Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 21:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur mikinn áhuga á að fá Cristiano Ronaldo frá Manchester United í sumar samkvæmt the Athletic.

Fyrr í dag fullyrti Times það að Ronaldo vildi komast burt frá Old Trafford en hann hefur ekki áhuga á að spila í Evrópudeildinni.

Ronaldo hefur einnig áhyggjur af starfsemi Man Utd í glugganum í sumar og vill ekki að félagið hafni tilboðum í sig í glugganum.

Hann efast stórlega um að Man Utd muni berjast um stærstu titlana á næstunni og telur sig eiga þrjú eða fjögur ár eftir í hæsta gæðaflokki.

Napoli er það lið sem sýnir mestan áhuga samkvæmt Athletic en Ronaldo þekkir vel til ítölsku deildarinnar.

Portúgalinn lék þar með Juventus við góðan orðstír áður en hann hélt til Englands í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best