fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted lék fyrir lið Bodo/Glimt í dag sem þurfti að sætta sig við grátlegt tap gegn Odd í efstu deild Noregs.

Alfons spilaði allan leikinn í bakverðinum hjá Bodo sem virtist ætla að sækja þrjú stig þegar stutt var eftir.

Staðan var 2-1 þegar komið var á lokamínútu leiksins en á 97. mínútu þá jafnaði Isak Amundsen metin fyrir Odd.

Aðeins mínútu seinna var staðan orðin 3-2 fyrir Odd er Espen Ruud skoraði af vítapunktinum til að tryggja þrjá punkta í ótrúlegum leik.

Í efstu deild í Svíþjóð var einn Íslendingur í eldlínunni en Davíð Kristján Ólafsson lék með Kalmar sem gerði 1-1 jafntefli við Helsingborg. Davíð spilaði allan leikinn í bakverði.

Í B-deildinni þar í landi spilaði Alex Þór Hauksson með liði Oster sem tapaði 3-2 heima gegn Skovde AIK. Alex byrjaði en var tekinn af velli á 67. mínútu.

Þess má geta að Jón Daði Böðvarsson spilaði með Bolton í dag og skoraði er liðið lagði Chorley í æfingaleik, 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“