fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliði lyfti sér fyrir ofan Dalvík/Reyni í 3. deild karla í dag en liðin áttust við á Fylkisvelli í markaleik.

Elliði var fyrir leikinn með 13 stig eftir átta umferðir en Dalvík/Reynir með 15 og var í fjórða sætinu.

Heimaliðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur þar sem Dalvík/Reynir spilaði manni færri allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Gunnlaugs Rafns Ingvarssonar undir lok fyrri hálfleiks.

KFG og Kormákur/Hvöt gerðu þá 1-1 jafntefli og lauk leik KH og Sindra með sömu markatölu.

Elliði 5 – 2 Dalvík/Reynir
1-0 Pétur Óskarsson
2-0 Óðinn Arnarsson
3-0 Kristján Gunnarsson
3-1 Borja Lopez Laguna(víti)
3-2 Borja Lopez Laguna
4-2 Guðmundur Andri Ólason
5-2 Kristján Gunnarsson

KFG 1 – 1 Kormákur/Hvöt
0-1 Aliu Djalo
1-1 Kári Pétursson

KH 1 – 1 Sindri
0-1 Ibrahim Barrie
1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Í gær

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu