fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 20:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brassinn Richarlison er búinn að standast læknisskoðun hjá Tottenham en Sky Sports greinir frá í kvöld.

Richarlison er að kveðja lið Everton en hann var orðaður við bæði Chelsea og Tottenham.

Þaöð er Tottenham sem er að tryggja sér þennan 25 ára gamla leikmann og kostar hann 60 milljónir punda.

Fyrsta tilboði Tottenham upp á 40 milljónir punda var hafnað og bauð liðið svo 50 milljónir plús tíu milljónir sem fylgja seinna.

Tottenham hefur undirbúningstímabilið á mánudag og gætu kaupin verið klár í tæka tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina