fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Sport heldur því fram að Frenkie De Jong ætli sér að vera áfram hjá Barcelona. Setur þetta plön Manchester United í mikla hættu.

Samkomulag félaganna er langt komið en De Jong virðist ekki hafa áhuga á að yfirgefa Barcelona.

Barcelona vantar fjármagn inn í rekstur sinn og vill félagið selja De Jong til að fjármagna kaup á Robert Lewandowski.

De Jong er 25 ára gamall en samkvæmt Sport er raunveruleg hætta á því að De Jong neiti að fara og að félagaskiptin gangi ekki í gegn.

Væri þetta gríðarlegt áfall fyrir Erik ten Hag stjóra United sem hefur lagt alla áherslu á það að fá De Jong í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög