fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Sport heldur því fram að Frenkie De Jong ætli sér að vera áfram hjá Barcelona. Setur þetta plön Manchester United í mikla hættu.

Samkomulag félaganna er langt komið en De Jong virðist ekki hafa áhuga á að yfirgefa Barcelona.

Barcelona vantar fjármagn inn í rekstur sinn og vill félagið selja De Jong til að fjármagna kaup á Robert Lewandowski.

De Jong er 25 ára gamall en samkvæmt Sport er raunveruleg hætta á því að De Jong neiti að fara og að félagaskiptin gangi ekki í gegn.

Væri þetta gríðarlegt áfall fyrir Erik ten Hag stjóra United sem hefur lagt alla áherslu á það að fá De Jong í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur