fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Gísli hetja Blika á síðustu stundu – Kórdrengir áfram eftir framlengingu

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 21:56

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil dramatík er ÍA og Breiðablik áttust við í Mjólkurbikar karla í kvöld en Blikar eru komnir í 8-liða úrslit.

Breiðablik komst í 2-0 í leik kvöldsins en þá svaraði Kaj Leo í Bartolsstovu með tveimur mörkum fyrir ÍA.

Fyrra mark Kaj kom á 50. mínútu úr víti og það seinna á 74. mínútu en bæðöi mörk Blika komu í fyrri hálfleik.

Gísli Eyjólfsson sá svo um að tryggja Blikum sigur er hann kom boltanum í netið á lokamínútu leiksins og lokatölur 2-3.

Í hinum leiknum vann Kórdrengir lið Aftureldingu en það þurfti að framlengja þá viðureign.

Sverrir Páll Hjaltested fleytti Kórdrengjum áfram með marki á 116. mínútu í 2-1 sigri.

ÍA 2 – 3 Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson (’12)
0-2 Anton Logi Lúðvíksson (’36)
1-2 Kaj Leo Í Bartalstovu (’50, víti)
2-2 Kaj Leo Í Bartalstovu (’74)
2-3 Gísli Eyjólfsson (’90)

Kórdrengir 2 – 1 Afturelding
1-0 Þórir Rafn Þórisson (’52)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic (’85)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested (‘116)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa