fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Keypti dýrasta glæsibýlið í Portúgal – Kostaði milljarð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á dýrasta hús Portúgals sem kostaði hann heilar sex milljónir punda eða tæplega milljarð króna.

Enska götublaðið Sun birti í dag myndir af eigninni sem Ronaldo á í Lissabon en hann er í dag búsettur á Englandi.

Ronaldo spilar með Manchester United þar í landi en hann á hús víðs vegar um Evrópu eftir að hafa leikið í Portúgal, á Spáni og á Ítalíu sem og auðvitað Englandi.

Húsið er gríðarlega fallegt og er nálægt stað þar sem Ronaldo ólst upp sem knattspyrnumaður hjá Sporting Lisbon.

Samkvæmt fjölmiðlum í Portúgal eignaðist Ronaldo húsið árið 2018 og samkvæmt PrimeTimeZone er þetta dýrasta hús sem hefur nokkurn tímann verið keypt í Portúgal.

Það er allt innifalið í þessu glæsibýli en þar má finna sundlaug, líkamsræktarstöð og eru þar þrjú svefnherbergi.

Myndir af húsinu má sjá hér fyrir neðan.







Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi