fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Keypti dýrasta glæsibýlið í Portúgal – Kostaði milljarð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á dýrasta hús Portúgals sem kostaði hann heilar sex milljónir punda eða tæplega milljarð króna.

Enska götublaðið Sun birti í dag myndir af eigninni sem Ronaldo á í Lissabon en hann er í dag búsettur á Englandi.

Ronaldo spilar með Manchester United þar í landi en hann á hús víðs vegar um Evrópu eftir að hafa leikið í Portúgal, á Spáni og á Ítalíu sem og auðvitað Englandi.

Húsið er gríðarlega fallegt og er nálægt stað þar sem Ronaldo ólst upp sem knattspyrnumaður hjá Sporting Lisbon.

Samkvæmt fjölmiðlum í Portúgal eignaðist Ronaldo húsið árið 2018 og samkvæmt PrimeTimeZone er þetta dýrasta hús sem hefur nokkurn tímann verið keypt í Portúgal.

Það er allt innifalið í þessu glæsibýli en þar má finna sundlaug, líkamsræktarstöð og eru þar þrjú svefnherbergi.

Myndir af húsinu má sjá hér fyrir neðan.







Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot