fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Arteta er ástfanginn af leikmanni Leeds

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 15:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er ástfanginn af Raphinha, vængmanni Leeds, samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum, Fabrizio Romano.

Það eru fáir ef einhverjir með betri heimildir þegar kemur að félagaskiptum en Romano sem er mjög duglegur að gefa frá sér upplýsingar.

Romano segir að þrjú ensk lið séu að skoða stöðu Raphinha og þar á meðal Arsenal sem reynri að losna við Nicolas Pepe.

Tottenham og Chelsea eru einnig að horfa til leikmannsins sem er mjög hátt metinn af Arteta.

,,Að mínu mati væri gaman að sjá hann áfram í ensku deildinni og það er góður möguleiki. Til dæmis þá veit ég að Arteta er ástfanginn af Raphinha en Tottenham og Chelsea eru líka áhugasöm,“ sagði Romano.

,,Af öllum þessum liðum tel ég að Arsenal þurfi hann mest. Ég greindi áður frá því að Nicolas Pepe væri fáanlegur í sumar og Raphinha er leikmaður sem getur leyst hann af hólmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot