fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Arteta er ástfanginn af leikmanni Leeds

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 15:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er ástfanginn af Raphinha, vængmanni Leeds, samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum, Fabrizio Romano.

Það eru fáir ef einhverjir með betri heimildir þegar kemur að félagaskiptum en Romano sem er mjög duglegur að gefa frá sér upplýsingar.

Romano segir að þrjú ensk lið séu að skoða stöðu Raphinha og þar á meðal Arsenal sem reynri að losna við Nicolas Pepe.

Tottenham og Chelsea eru einnig að horfa til leikmannsins sem er mjög hátt metinn af Arteta.

,,Að mínu mati væri gaman að sjá hann áfram í ensku deildinni og það er góður möguleiki. Til dæmis þá veit ég að Arteta er ástfanginn af Raphinha en Tottenham og Chelsea eru líka áhugasöm,“ sagði Romano.

,,Af öllum þessum liðum tel ég að Arsenal þurfi hann mest. Ég greindi áður frá því að Nicolas Pepe væri fáanlegur í sumar og Raphinha er leikmaður sem getur leyst hann af hólmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa