fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag vildi ekki hitta Rangnick eftir að hann tók við

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst strax að Erik ten Hag og Ralf Rangnick myndu aldrei ná saman hjá Manchester United. Þetta segir í frétt ESPN. 

Ten Hag er nýr stjóri Man Utd og ætlar að endurbyggja liðið eftir slæmt gengi á síðustu leiktíð. Hann kemur eftir að hafa gert góða hluti með lið Ajax í Hollandi.

Rangnick stýrði Man Utd seinni hluta síðustu leiktíðar til bráðabirgða eftir að Ole Gunnar Solskjær hafði verið rekinn. Það gekk hins vegar lítið upp hjá Þjóðverjanum og endaði liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Getty Images

Rangnick átti að taka við ráðgjafahlutverki hjá Man Utd eftir tímabil en svo verður ekki. Hann tók við austurríska landsliðinu og skömmu síðar var ákveðið að hann yrði ekki áfram á Old Trafford.

Samkvæmt ESPN vildi ten Hag ekki hitta Rangnick í persónu eftir að hann var nýtekinn við. Hann lét það duga að taka fund með honum símleiðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot