fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fóru mjög frumlegar leiðir til að tilkynna nýjan samning

433
Föstudaginn 24. júní 2022 15:00

Kevin-Prince Boateng. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin-Prince Boateng hefur gert nýjan samning við Hertha Berlin. Það er ár síðan hann sneri aftur til félagsins. Boateng er uppalinn hjá Hertha.

Boateng og Hertha fóru mjög svo frumlega leið að því að tilkynna nýjan samning hans á samfélagsmiðlum.

Boateng fékk vinsæla skyndibitakeðju í Berlín til liðs við sig og gaf 2023 kebab-pítur. Er þetta í tilefni að því að nýr samningur hans við Hertha gildir til ársins 2023.

Með tilkynningunni birti Hertha svo myndband af Boateng þar sem hann var að störfum við að búa til pítur.

Á ferli sínum hefur Boateng leikið fyrir félög á borð við AC Milan, Barcelona, Borussia Dortmund, Tottenham og Portsmouth.

Hertha rétt slapp við fall á síðustu leiktíð en liðið bjargaði sér í fall-umspilinu í Þýskalandi gegn Hamburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot