fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Englandsmeistaratitill City sýndur á Íslandi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmannaklúbbur Manchester City F.C. á Íslandi og Knattspyrnufélagið FRAM taka höndum saman

Englandsmeistaratitilinn frá því í vor verður til sýnis á morgun, 24. júní milli kl. 19.00 og 21.00 í nýja Framheimilinu í Úlfarsárdal. Húsið opnar 18.00 og geta áhugasamir fengið sér grillaðan hamborgara og drykki gegn vægu gjaldi.

Viðburðurinn er opinn öllum almenningi og eiga áhugasamir sem vilja eiga mynd af sér með bikarnum möguleikann á því!

„Endilega komið við á morgun í nýju félagsheimili FRAM við Úlfarsbraut 126 og sjáið bikarinn með eigin augum!,“ segir í tilkynningu Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar