fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Eriksen með tvær hugmyndir og Man Utd ekki ein af þeim

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 18:22

Christian Eriksen sneri aftur í dag / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að semja við Manchester United er ekki á óskalista miðjumannsins Christian Eriksen sem er eftirsóttur þessa dagana.

Eriksen spilaði afar vel með Brentford á síðustu leiktíð og samkvæmt Times hefur Man Utd boðið leikmanninum samning á Old Trafford.

Erik ten Hag er nýr hollenskur stjóri enska stórliðsins og er aðdáandi Eriksen sem lék áður með Ajax þar í landi.

Guardian greinir hins vegar frá því að það sé ekki vilji Eriksen að ganga í raðir Man Utd og horfir hann aðeins til eins félags.

Tottenham er eina liðið sem kemur til greina fyrir Eriksen en hann lék þar lengi við góðan orðstír áður en hann hélt til Inter Milan.

Ef Tottenham reynist ekki valkostur fyrir Eriksen mun hann vilja skrifa undir framlengingu við Brentford en samningur hans rennur út á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar