fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eriksen með tvær hugmyndir og Man Utd ekki ein af þeim

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 18:22

Christian Eriksen sneri aftur í dag / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að semja við Manchester United er ekki á óskalista miðjumannsins Christian Eriksen sem er eftirsóttur þessa dagana.

Eriksen spilaði afar vel með Brentford á síðustu leiktíð og samkvæmt Times hefur Man Utd boðið leikmanninum samning á Old Trafford.

Erik ten Hag er nýr hollenskur stjóri enska stórliðsins og er aðdáandi Eriksen sem lék áður með Ajax þar í landi.

Guardian greinir hins vegar frá því að það sé ekki vilji Eriksen að ganga í raðir Man Utd og horfir hann aðeins til eins félags.

Tottenham er eina liðið sem kemur til greina fyrir Eriksen en hann lék þar lengi við góðan orðstír áður en hann hélt til Inter Milan.

Ef Tottenham reynist ekki valkostur fyrir Eriksen mun hann vilja skrifa undir framlengingu við Brentford en samningur hans rennur út á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“