fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka og Brandon Williams, leikmönnum Manchester United, hefur verið tjáð að þeir megi finna sér ný félög. Manchester Evening News segir frá.

Wan-Bissaka kom til Man Utd frá Crystal Palace árið 2019 fyrir um 50 milljónir punda en hefur ekki staðið undir væntingum.

Williams lék á láni hjá Norwich á síðustu leiktíð.

Williams í leik með Man Utd.

Erik ten Hag, nýr stjóri Man Utd, vinnur í því að endurbyggja liðið og henda leikmönnum sem hann telur ekki passa inn í sitt kerfi.

Menn eins og Paul Pogba og Jesse Lingard hafa þegar yfirgefir félagið í sumar. Báðir voru samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“