fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims

433
Mánudaginn 20. júní 2022 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cicinho, fyrrum leikmaður Real Madrid, mætti oft fullur á æfingar liðsins en hann hefur sjálfur greint frá því.

Cicinho er 41 árs gamall í dag og hefur lagt skóna á hilluna en hann lék með Real í tvö ár eftir að hafa samið árið 2006.

Brassinn samdi síðar við Roma þar sem drykkjan minnkaði ekki og drakk hann í allt að 12 klukkutíma dags daglega.

Hann tekur einnig fram að hann hafi byrjað að drekka 13 ára gamall og varð um leið háður áfengi.

,,Ef þú spyrð mig hvort ég hafi mætt fullur á æfingar þá er svarið já,“ sagði Cicinho við Ressaca.

,,Ég drakk kaffi svo enginn myndi finna lyktina og baðaði mig í ilmvatni. Sem fyrrum atvinnumaður þá var þetta auðvelt. Þú þarft ekki að borga til að drekka. Veitingastaðir munu glaðir láta þig fá allt frítt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir