fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Leeds vill Traore eftir að Barcelona sparkaði honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 08:57

Adama Traoré / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United hefur áhuga á að krækja í Adama Traore frá Wolves. Football Insider segir frá.

Traore lék á láni hjá Barcelona seinni hluta síðustu leiktíðar. Börsungar höfðu tækifæri til að semja endanlega við leikmanninn í sumar en höfnuðu því.

Victor Orta, sem sem starfar sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Leeds, fékk Traore til liðs við sig árið 2016. Þá starfaði hann hjá Middlesbrough. Vonast hann til að geta notað samband sitt við Spánverjann til að sækja hann í sumar.

Wolves er sagt tilbúið að selja Traore í sumar. Vill félagið fá 18 milljónir punda fyrir hann.

Leeds rétt bjargaði sér frá falli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea