fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms

433
Mánudaginn 20. júní 2022 16:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir Heimsmeistaramótsins í Katar gætu átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi fyrir það að stunda einnar nætur gaman á meðan mótinu stendur, vegna reglna í landinu.

Bannað er að stunda kynlíf utan hjónabands í Katar.

FIFA hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda HM 2022 vegna hinna ýmissu reglna og siða í landinu.

Til að mynda er samkynhneigð með öllu bönnuð í Katar. Þurfa samkynhneigðir knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér á mótið að passa upp á að „sýna kynhneigð sína ekki opinberlega.“

Þá eru kvenréttindi fótum troðin, verkafólk býr oft við ólíðandi aðstæður og svo lengi mætti telja.

HM byrjar þó að rúlla í Katar þann 21. nóvember næstkomandi. Mun mótið standa allt þar til rétt fyrir jól eða 18. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest