fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þriðja úrvalsdeildarfélagið í baráttuna um Bale

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 19:30

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er á förum frá Real Madrid en samningur hans er að renna út.

Bale hefur verið orðaður við Tottenham og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Nú hefur Aston Villa bæst við í kapphlaupið um sóknarmanninn ef marka má frétt Guardian.

Oðrómar höfðu verið uppi um að Bale gæti hreinlega lagt skóna á hilluna eftir að samningur hans við Real Madrid rynni út.

Landslið hans, Wales, er hins vegar á leið á Heimsmeistaramótið í Katar síðar á þessu ári. Bale vill án efa taka þátt í því móti, enda stærsta stjarna velska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina