fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Liverpool samþykkir tilboð Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 16:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er við það að ganga í raðir Bayern Munchen.

Liverpool hefur samþykkt tilboð þýska félagsins upp á 35 milljónir punda.

Þýska félagið hafði áður boðið 23 og 25 milljónir punda í leikmanninn en Liverpool þótti það ekki ásættanlegt.

Samkvæmt Sky Sports hafði Bayern notast við þau rök að félagið hafi selt Thiago Alcantara ódýrt til Liverpool árið 2020 í von um að fá Mane ódýrt. Spánverjinn fór á 20 milljónir punda. Bayern vildi sjá Liverpool endurgjalda greiðann núna. Þeir munu þó þurfa að reiða fram 35 milljónir punda.

Mane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Liverpool. Sjálfur er hann búinn að komast að samkomulagi við Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot