fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Búnir að fá nóg og réðust til atlögu – Kröfðust breytinga

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 17:00

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugir stuðningsmanna brasilíska knattspyrnufélagsins Botafogo hafa fengið sig fullsadda af gengi liðsins upp á síðkastið og tóku málin í sínar hendur í gær. Stuðningsmennirnir brutu sér leið inn á æfingasvæði félagsins í mótmælaskyni við slæmt gengi liðsins á tímabilinu.

Staðarlögreglan var kölluð til en af myndum og myndskeiðum að dæma sem hafa farið í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá stuðningsmennina brjóta sér leið inn á æfingasvæðið.

Botafogo hefur ekki gefið frá sér yfirlýsingu í tengslum við málið, enginn hefur verið handtekinn en Botafogo hefur tapað fjórum leikjum í röð í brasilísku úrvalsdeildinni og er sem stendur í fallsæti með aðeins 12 stig eftir 11 leiki.

Stuðningsmennirnir, pirraðir vegna gengi liðsins sjást lesa leikmönnum pistilinn í myndbandi sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina