fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um fyrsta leik Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun heimsækja nýliða Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 7. ágúst næstkomandi.

Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar var gefin út í dag.

Þetta verður fjórða tímabilið í röð þar sem Liverpool mætir nýliðum í fyrstu umferð. Það sem meira er hafa liðin verið sigurvegarar Championship-deildarinnar, ensku B-deildarinnar, í öll skiptin.

Tímabilið 2019-2020 tók Liverpool á móti Norwich, 2020-2021 tók liðið á móti Leeds og svo heimsótti Liverpool Norwich í fyrsta leik í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina