fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Endurnýja samstarfið við Chelsea eftir brotthvarf Roman

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 09:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Three hefur snúið aftur sem aðalstyrktaraðili Chelsea.

Fyrirtækið hafði slitið samstarfi við Chelsea í mars í kjölfar þess að eigur Roman Abramovich, þá eiganda Chelsea, voru frystar vegna tengsla hann við Vladimir Putin, Rússlandsforseta. Stríðið í Úkraínu var þá nýhafið.

Á dögunum keypti hópur með Todd Boehly í fararbroddi hins vegar Chelsea og Abramovich er horfinn á braut.

Roman Abramovich, fyrrum eigandi Chelsea Getty Images

Því hefur Three endurnýjað samstarf sitt við Chelsea.

Talið er að samningur Chelsea við Three skili 40 milljónum punda á ári hverju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina