fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

2. deild: Þróttur jafnaði toppliðin – Gengur ekkert í Sandgerði

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 21:40

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir S. 0 – 1 Þróttur R.
0-1 Sam Hewson

Þróttur Reykjavík ætlar sér upp í Lengjudeildina í sumar en liðið hefur verið á frábæru róli undanfarið.

Þróttur spilaði við Reyni Sandgerði á útivelli í kvöld og vann leikinn með einu marki gegn engu.

Sam Hewson gerði markið fyrir Þróttara sem eru með 16 stig í þr.iðja sæti deildarinnar, jafn mörg stig og topplið Njarðvíkur og Ægis.

Reynismenn eru í bölvuðu brasi og sitja á botni deildarinnar án stiga eftir sjö leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina