fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Pochettino rekinn frá PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að reka Mauricio Pochettino úr stöðu knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain.

Argentínumaðurinn tók við liðinu um mitt síðasta tímabil en mistókst að vinna Frakklandsmeistaratitilinn á fyrra tímabili sínu við stjórnvölinn, eitthvað sem er óásættanlegt í París.

PSG vann deildina örugglega undir stjórn Pochettino á nýafstaðinni leiktíð en það dugir honum ekki til að halda starfi.

Liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Það er keppni sem Parísarmönnum dreymir um að sigra.

Zinedine Zidane er einn af þeim sem er nú orðaður við stjórastöðuna hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum