fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – 22 ára og ferðast um á rándýrri einkaþotu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 11:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho nýtur lífsins í fríi þessa dagana.

Englendingurinn ungi gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund síðasta sumar fyrir 73 milljónir punda. Hann náði ekki að standa undir væntingum á sinni fyrstu leiktíð á Old Trafford.

Sancho hefur ferðast um á einkaþotu undanfarna daga. Hann var til að mynda staddur í New York á dögunum.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af Sancho úr einkaþotunni glæsilegu. Hann deildi myndunum með sínum 8,5 milljónum fylgjenda á Instagram.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt