fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

11 milljarðar á borðinu fyrir Paul Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 11:00

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bjartsýni hjá Juventus að félagið sé að endurheimta Paul Pogba til félagsins.

Samningur Pogba við Manchester United er að renna út og getur hann því gengið frítt til liðs við félag að eigin vali. Frakkinn gekk til liðs við Man Utd frá Juventus árið 2016 fyrir 89 milljónir punda en hefur ekki staðið undir væntingum.

Lögmaðurinn Rafaela Pimenta hefur tekið við viðræðum fyrir hönd Pogba eftir að Mino Raiola féll frá á dögunum og vonast hann til að ganga frá samningi við Juventus fljótlega.

Fjögurra ára samningur frá ítalska félaginu sem myndi færa Pogba 68 milljónir punda er á borðinu.

Paris Saint-Germain og Real Madrid eru einnig sögð fylgjast með gangi mála hjá miðjumanninum. Juventus er þó mun sigurstranglegra í baráttunni um leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður