fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

11 milljarðar á borðinu fyrir Paul Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 11:00

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bjartsýni hjá Juventus að félagið sé að endurheimta Paul Pogba til félagsins.

Samningur Pogba við Manchester United er að renna út og getur hann því gengið frítt til liðs við félag að eigin vali. Frakkinn gekk til liðs við Man Utd frá Juventus árið 2016 fyrir 89 milljónir punda en hefur ekki staðið undir væntingum.

Lögmaðurinn Rafaela Pimenta hefur tekið við viðræðum fyrir hönd Pogba eftir að Mino Raiola féll frá á dögunum og vonast hann til að ganga frá samningi við Juventus fljótlega.

Fjögurra ára samningur frá ítalska félaginu sem myndi færa Pogba 68 milljónir punda er á borðinu.

Paris Saint-Germain og Real Madrid eru einnig sögð fylgjast með gangi mála hjá miðjumanninum. Juventus er þó mun sigurstranglegra í baráttunni um leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist