fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Silva um Barcelona: Get ekki svarað þessari spurningu

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 20:30

Bernardo Silva.. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva hefur gefið í skyn að hann gæti verið á förum frá Manchester City í sumar en hann er orðaður við Barcelona.

Silva var spurður út í eigin framtíð á föstudag á blaðamannafundi og vildi ekki útiloka neitt með svari sínu.

Þessi 27 ára gamli leikmaður hefur spilað stóra rullu með Man City undanfarin ár en liðið vann Englandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði.

Silva vildi ekki staðfesta það að hann yrði áfram í herbúðum Man City og mun gefa frá sér svar síðar.

,,Því miður þá get ég ekki svarað þessari spurningu. Ég er með landsliðinu og einbeiti mér að þeim leikjum sem eru eftir,“ sagði Silva.

,,Þegar tímabilið klárast þá sjáum við hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu