fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Pirlo kominn í nýtt starf sem stjóri

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 17:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo, fyrrum stjóri Juventus, er kominn í nýtt starf og hefur skrifað undir samning í Tyrklandi.

Frá þessu er greint í kvöld en Pirlo hefur samþykkt að taka við liði Fatih Karagumruk þar í landi.

Fatih Karagumruk komst aftur í efstu deild Tyrklands árið 2020 og endaði um miðja deild á síðustu leiktíð.

Pirlo býr ekki yfir mikilli reynslu sem þjálfari en hann stýrði Juventus í eitt tímabil frá 2020 til 2021.

Fyrir það starfaði hann hjá unglingaliði félagsins og gerði garðinnf rægan sem leikmaður bæði Juve og AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“