fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hazard: Ég skulda forsetanum og stuðningsmönnum

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, ætlar að sanna sig hjá félaginu næsta vetur og er ákveðinn í að gera það.

Hazard kom til Real frá Chelsea árið 2019 en hefur alls ekki staðist væntingar og þar spila meiðsli stóran hluta.

Hazard er að komast í sitt besta form eftir erfið ökklameiðsli og er hann mjög vongóður fyrir næsta tímabil.

,,Ég veit að ég skulda forsetanum, stuðningsmönnunum sem hafa tekið ótrúlega á móti mér og liðsfélögunum og þjálfaranum,“ sagði Hazard.

,,Ég hlakka mjög til að loksins sýna hvað í mér býr á næsta tímabili. Ég finn ekki lengur til í ökklanum og ég hef gleymt þessum meiðslum.“

Samtals hefur Hazard spilað 66 leiki fyrir Real og skorað sex mörk. Hann kostaði 150 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það