fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Eriksen getur gert betur en Man Utd

433
Laugardaginn 11. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen getur samið við betra lið en Manchester United í sumar að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins, Gabriel Agbonlahor.

Eriksen er að verða samningslaus hjá Brentford og eru mörg félög talin hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Tottenham er fyrrum félag Eriksen og hefur hann verið orðaður við endurkomu en Brentford vill halda Dananum.

Man Utd er annað lið sem er nefnt til sögunnar en það væri ekki fyrsti kostur Agbonlahor ef hann fengi einhverju ráðið.

,,Ég tel að hann myndi bæta hvaða lið sem er. Ímyndið ykkur að spila með honum, hlaupin sem þú gætir tekið, hann myndi alltaf finna þig,“ sagði Agbonlahor.

,,Ég er viss um að hann sé með svo marga möguleika og það er talað um Manchester United en ég er ekki sannfærður. Ég held að hann geti gert betur en United.“

Man Utd er að ganga í gegnum breytingartímabil og hefur Erik ten Hag tekið við stjórnartaumunum á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0