fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Eriksen getur gert betur en Man Utd

433
Laugardaginn 11. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen getur samið við betra lið en Manchester United í sumar að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins, Gabriel Agbonlahor.

Eriksen er að verða samningslaus hjá Brentford og eru mörg félög talin hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Tottenham er fyrrum félag Eriksen og hefur hann verið orðaður við endurkomu en Brentford vill halda Dananum.

Man Utd er annað lið sem er nefnt til sögunnar en það væri ekki fyrsti kostur Agbonlahor ef hann fengi einhverju ráðið.

,,Ég tel að hann myndi bæta hvaða lið sem er. Ímyndið ykkur að spila með honum, hlaupin sem þú gætir tekið, hann myndi alltaf finna þig,“ sagði Agbonlahor.

,,Ég er viss um að hann sé með svo marga möguleika og það er talað um Manchester United en ég er ekki sannfærður. Ég held að hann geti gert betur en United.“

Man Utd er að ganga í gegnum breytingartímabil og hefur Erik ten Hag tekið við stjórnartaumunum á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu