fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Wilshere var viku frá því að leggja knattspyrnuskóna á hilluna

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, sem gekk fyrr á árinu til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið AGF, segist hafa verið viku frá því að leggja knattspyrnuskóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla þegar að kallið frá Danmörku kom.

Wilshere gekk til liðs við AGF eftir tilstuðlan Roy Hodgson sem hafði góðar tengingar inn í félagið. Bretinn hafði verið án félags síðan að hann yfirgaf Bournemouth í júlí í fyrra. Hann spilaði 14 leiki fyrir AGF á nýafstöðnu tímabili og gaf í þeim leikjum tvær stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það