fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433

Umboðsmaður Bale svarar: Ég er ekki með númerið hans

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 22:00

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að það væri búið að bjóða Getafe að semja við stórstjörnuna Gareth Bale sem leitar sér að nýju liði.

Bale er að yfirgefa herbúðir Real Madrid eftir langa dvöl og sagði forseti Getafe í viðtali í gær að hann væri búinn að ræða við umboðsmann Bale.

Jonathan Barnett er umboðsmaður Bale en hann kannast hins vegar ekkert við að hafa rætt við Angel Torres, forseta spænska liðsins.

,,Ég er ekki einu sinni með númerið hjá forseta Getafe,“ sagði Barnett en þetta er haft eftir blaðamanninum virta Fabrizio Romano.

Baler á leið á HM í Katar með Wales í lok árs og þarf að finna sér nýtt félag sem fyrst.

Það hefur mikið verið talað um að Bale sé á heimleið til Wales en hann gæti skoðað þann möguleika að spila áfram á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni