fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433

Salah valinn bestur á England – Ronaldo yfir Son í liði ársins

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í kvöld valinn besti leikmaður ársins á Englandi.

Það voru leikmannasamtökin sem völdu Salah bestan og er þetta í annað sinn sem hann vinnur þessi verðlaun.

Salah var markahæsti leikmaður ensku deildarinnar í vetur er Liverpool hafnaði í öðru sæti á eftir Manchester City.

Phil Foden var valinn besti ungi leikmaðurinn en hann átti mjög gott tímabil með meisturunum í Man City.

Sam Kerr var þá valin best í kvennaflokki en hún var markahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna.

Lið ársins var þá einni valið en þar er Salah í fremstu víglínu í karlaflokki ásamt Sadio Mne og Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var valinn í liðið fram yfir Heung-Min Son hjá Tottenham sem átti virkilega gott ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni