fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Ísland skoraði eitt gegn slakasta landsliði Evrópu

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

San Marínó 0 – 1 Ísland
0-1 Aron Elís Þrándarson(’11)

Íslenska karlalandsliðið bauð ekki upp á neina sýningu í kvöld er liðið spilaði við San Marínó í vináttulandsleik ytra.

San Marínó er slakasta landslið Evrópu en liðið er á botni heimslistans og var aldrei líklegt til árangurs gegn íslenska liðinu.

Ísland gerði ellefu breytingar á liði sínu frá jafnteflinu við Albaníu og skilaði það sér í naumum sigri.

Aron Elís Þrándarson var með fyrirliðabandið í dag og skoraði hann eina mark leiksins á 11. mínútu fyrri hálfleik.

Heilt yfir var frammistaða íslenska liðsins ekki sannfærandi og má segja að hún hafi valdið töluverðum vonbrigðum.

San Marínó spilaði ágætis leik í síðari hálfleik og munaði oft ekki miklu að liðið myndi jafna metin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn